Innlent

Skora á stjórnina að draga ESB-umsókn til baka

Stjórnarfundur Heimssýnar, hreyfingar sjálfstæðissinna í Evrópumálum, skorar á ríkisstjórnina að draga umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu, til baka. Í tilkynningu frá samtökunum segir að ljóst sé að umtalsverður meirihluti þjóðarinnar sé andvígur inngöngu í sambandið og vafasamt sé að meirihluti sé fyrir aðild á Alþingi. Þá segir að samningsstaða íslands sé afleit og umsókn við ríkjandi aðstæður geti verið skaðleg hagsmunum Íslands.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×