Hannes: Auðvelt að vera vitur eftir á Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. desember 2009 14:59 Hannes Hólmsteinn Gissurarson stjórnmálafræðiprófessor sat í bankaráði Seðlabankans. „Athugasemd Ríkisendurskoðunar er eflaust rétt, enda auðvelt að vera vitur eftir á," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor og fyrrverandi bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar sem var gerð opinber í gær er Seðlabankinn gagnrýndur harðlega fyrir lán til fjármálafyrirtækja. Bankarnir sem hrundu hafi aflað sér lausafjár með lánum frá minni fjármálafyrirtækjum sem aftur hafi fengið lán frá Seðlabankanum gegn ótryggðum bréfum. Spyrja megi hvers vegna bankinn hafi ekki hert reglur um veðtryggingar fyrr en í ágúst 2008. Með því hefði hann getað dregið úr því tjóni sem hann og ríkissjóður urðu fyrir vegna bankahrunsins. Hannes segir, í pistli sem birtist á fréttavefnum Pressunni, að það verði hins vegar að gæta að því hvað í athugasemdinni felist. „Hefði Seðlabankinn hert þessar reglur, þá hefðu bankarnir líklega hrunið talsvert fyrr. Þrátt fyrir allt vonuðu flestir gegn von, í lengstu lög, að einhverjir bankanna myndu standa af sér hina alþjóðlegu fjármálakreppu, sem er hin versta frá því í heimskreppunni. Úrlausnarefnið var að fleyta bönkunum yfir kreppuna, rétta þeim líflínu. En hvenær er líflína snara, sem óþarfi er að lengja í? Þeirri spurningu verður aðeins svarað með þeirri vitneskju, sem fæst eftir atburðarás, ekki fyrir hana," segir Hannes. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
„Athugasemd Ríkisendurskoðunar er eflaust rétt, enda auðvelt að vera vitur eftir á," segir Hannes Hólmsteinn Gissurarson, stjórnmálafræðiprófessor og fyrrverandi bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar sem var gerð opinber í gær er Seðlabankinn gagnrýndur harðlega fyrir lán til fjármálafyrirtækja. Bankarnir sem hrundu hafi aflað sér lausafjár með lánum frá minni fjármálafyrirtækjum sem aftur hafi fengið lán frá Seðlabankanum gegn ótryggðum bréfum. Spyrja megi hvers vegna bankinn hafi ekki hert reglur um veðtryggingar fyrr en í ágúst 2008. Með því hefði hann getað dregið úr því tjóni sem hann og ríkissjóður urðu fyrir vegna bankahrunsins. Hannes segir, í pistli sem birtist á fréttavefnum Pressunni, að það verði hins vegar að gæta að því hvað í athugasemdinni felist. „Hefði Seðlabankinn hert þessar reglur, þá hefðu bankarnir líklega hrunið talsvert fyrr. Þrátt fyrir allt vonuðu flestir gegn von, í lengstu lög, að einhverjir bankanna myndu standa af sér hina alþjóðlegu fjármálakreppu, sem er hin versta frá því í heimskreppunni. Úrlausnarefnið var að fleyta bönkunum yfir kreppuna, rétta þeim líflínu. En hvenær er líflína snara, sem óþarfi er að lengja í? Þeirri spurningu verður aðeins svarað með þeirri vitneskju, sem fæst eftir atburðarás, ekki fyrir hana," segir Hannes.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira