Innlent

Málefni Álftaness rædd á ríkisstjórnarfundi

Kristján Möller, samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra, segir að sveitarfélagið Álftanes fái frest fram í janúar til að reyna að greiða úr slæmum fjármálum.

Málið var rætt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Sveitarfélagið skuldar vel á áttunda milljarð króna, samkvæmt heimildum fréttastofu, en tekjur þess eru mun lægri og þurfa auk þess að duga til rekstrar sveitarfélagsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×