Sólveig Lára: Ætlum að klára þetta heima Guðmundur Marínó Ingvarsson skrifar 1. maí 2009 22:30 Sólveig Lára Kjærnested lék vel með Stjörnunni í kvöld. Mynd/Anton Sólveig Lára Kjærnested var mjög ákveðin í sigri Stjörnunnar á Fram í kvöld og ætlaði sér að bæta fyrir slakan leik í fyrsta leiknum. „Ég var fersk í dag og tilbúin. Ég vaknaði með hálsríg í morgun og einhver veikindi í hálsinum en ég ákvað að rífa mig upp úr því og eiga hérna ágætis leik. Ég var ekki að skila mínu í síðasta leik þar sem ég skaut ekki á markið fyrr en eftir 40 mínútur sem er kannski ekki vaninn og ákvað að stíga upp í dag." Fyrir utan að skora sex mörk var Sólveig iðin við að stela boltanum í vörninni og gerði Frömurum lífið leitt hvað eftir annað. „Ég náði að lesa leikinn vel," sagði Sólveig og flóknara er það ekki. „Þetta er búið að vera auðveldara en maður bjóst við en hins vegar höfum við verið með gott tak á Fram á vetur og leikirnir í deildinni voru nokkuð öruggir. Þetta virðist vera framhald af því en maður býst við þeim ennþá betri í næsta leik og dýrvitlausum. Við ætlum klárlega að klára þetta heima, það er mikið skemmtilegra," sagði Sólveig að lokum við Vísi. Olís-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira
Sólveig Lára Kjærnested var mjög ákveðin í sigri Stjörnunnar á Fram í kvöld og ætlaði sér að bæta fyrir slakan leik í fyrsta leiknum. „Ég var fersk í dag og tilbúin. Ég vaknaði með hálsríg í morgun og einhver veikindi í hálsinum en ég ákvað að rífa mig upp úr því og eiga hérna ágætis leik. Ég var ekki að skila mínu í síðasta leik þar sem ég skaut ekki á markið fyrr en eftir 40 mínútur sem er kannski ekki vaninn og ákvað að stíga upp í dag." Fyrir utan að skora sex mörk var Sólveig iðin við að stela boltanum í vörninni og gerði Frömurum lífið leitt hvað eftir annað. „Ég náði að lesa leikinn vel," sagði Sólveig og flóknara er það ekki. „Þetta er búið að vera auðveldara en maður bjóst við en hins vegar höfum við verið með gott tak á Fram á vetur og leikirnir í deildinni voru nokkuð öruggir. Þetta virðist vera framhald af því en maður býst við þeim ennþá betri í næsta leik og dýrvitlausum. Við ætlum klárlega að klára þetta heima, það er mikið skemmtilegra," sagði Sólveig að lokum við Vísi.
Olís-deild kvenna Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Sjá meira