Alþjóðaliðið gefur Bandaríkjamönnum ekkert eftir Ómar Þorgeirsson skrifar 10. október 2009 11:00 Vijay Singh og Tim Clark fagna á Harding Park golfvellinum í San Francisco. Nordic photos/AFP Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman. Erlendar Golf Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Alþjóðaliðið náði að halda í við Bandaríkjamenn á öðrum keppnisdegi Forsetabikarsins á Harding Park golfvellinum í San Francisco í Kaliforníu. Bandaríkjamenn leiddu með einu stigi eftir fyrsta daginn og staðan var þannig einnig eftir annan keppnisdag eða 6,5-5,5. Lukkan var á bandi Alþjóðaliðsins og sér í lagi þegar að Tim Clark og Vijay Singh unnu dramatískan sigur gegn Lucas Glover og Stewart Cink. Clark innsiglaði sigurinn með fimm metra pútti fyrir erni á átjándu holu og það gladdi liðsfyrirliða Alþjóðaliðsins mjög. „Ég get alveg sagt ykkur að stemningin í okkar herbúðum er mjög góð eftir annan keppnisdaginn. Ég er gríðarlega stoltur og ánægður hvernig við náðum að snúa þessu okkur í vil í dag og glæsilegt hjá Clark að klára þetta með þeim hætti sem hann gerði," sagði Greg Norman.
Erlendar Golf Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira