Innlent

Beraði kynfærin í Bláa Lóninu

Frá Bláa Lóninu
Frá Bláa Lóninu MYND/GVA
Karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart dreng í búningsklefa í Bláa Lóninu þarnn 7.apríl síðast liðinn. Málið var þingfest í héraðsdómi Reykjaness í morgun en manninum er gefið að sök að hafa berað kynfæri sín og sýnt drengnum. Síðan á hann að hafa strokið honum frá öxl og niður á rasskinn innan klæða.

Þess er krafist af hálfu Ríkissaksóknara að maðurinn verði dæmdur til refsingar og til greiðslu alls sakarkostnaðar. Drengurinn gerir einnig kröfu um miskabætur að fjárhæð 300.000 krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×