Meirihluti barna gengur í skólann 12. desember 2009 06:45 Langflest börn í Grafarvogi og á Kjalarnesi gengu í skólann í nóvember. Hlutfallið er töluvert lægra í öðrum hverfum, og lægst er það í Miðborg og Hlíðum. mynd/teitur Tæplega níutíu prósent grunnskólabarna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fara fótgangandi í skóla. Þetta kemur fram í könnun um ferðavenjur Reykvíkinga, sem umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar lét Capacent Gallup gera fyrir sig í nóvember. Hlutfallið er rúmum tuttugu prósentum hærra þar en í öðrum hverfum borgarinnar, en hverfisráð Grafarvogs hefur tekið upp græna samgöngustefnu. Sams konar könnun var gerð fyrir borgina í fyrra. „Þar kom fram að í sumum hverfum hefur skapast hálfgerður vítahringur. Foreldrar þora eiginlega ekki annað en að keyra börnin sín í skólann af því að þeir eru hreinlega hræddir um að þau verði fyrir bíl," segir Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hann lagði til í umhverfis- og samgönguráði borgarinnar eftir könnunina í nóvember í fyrra að mótuð yrði slík stefna fyrir borgina í samvinnu við hverfin. Það náði ekki fram að ganga strax, en var samþykkt á fundi ráðsins síðastliðinn þriðjudag. Dofri sat einnig í hverfisráði Grafarvogs og var málið tekið upp þar í millitíðinni og einróma samþykkt. „Mér var falið að stjórna vinnunni og það skapaðist gríðarleg stemning fyrir þessu í hverfinu." Stefnan fólst bæði í því að hvetja foreldra til að ganga með börnum sínum í skólann, og hvetja þá til að sameinast um að keyra börnin, til að minnka umferð. Stefnan var kynnt fyrir foreldrum og börnum í haust. Tillagan um græna samgöngustefnu var einróma samþykkt í umhverfis- og samgönguráði síðastliðinn þriðjudag. „Það þýðir að nú mun umhverfis- og samgöngusvið muni bjóða öllum hverfisráðum borgarinnar aðstoð við gerð samgöngustefnu," segir Dofri. „Ég á von á að hverfisráðin taki því tilboði fagnandi. Það vilja allir draga úr umferð í hverfunum." thorunn@frettabladid.is Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira
Tæplega níutíu prósent grunnskólabarna í Grafarvogi og á Kjalarnesi fara fótgangandi í skóla. Þetta kemur fram í könnun um ferðavenjur Reykvíkinga, sem umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar lét Capacent Gallup gera fyrir sig í nóvember. Hlutfallið er rúmum tuttugu prósentum hærra þar en í öðrum hverfum borgarinnar, en hverfisráð Grafarvogs hefur tekið upp græna samgöngustefnu. Sams konar könnun var gerð fyrir borgina í fyrra. „Þar kom fram að í sumum hverfum hefur skapast hálfgerður vítahringur. Foreldrar þora eiginlega ekki annað en að keyra börnin sín í skólann af því að þeir eru hreinlega hræddir um að þau verði fyrir bíl," segir Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hann lagði til í umhverfis- og samgönguráði borgarinnar eftir könnunina í nóvember í fyrra að mótuð yrði slík stefna fyrir borgina í samvinnu við hverfin. Það náði ekki fram að ganga strax, en var samþykkt á fundi ráðsins síðastliðinn þriðjudag. Dofri sat einnig í hverfisráði Grafarvogs og var málið tekið upp þar í millitíðinni og einróma samþykkt. „Mér var falið að stjórna vinnunni og það skapaðist gríðarleg stemning fyrir þessu í hverfinu." Stefnan fólst bæði í því að hvetja foreldra til að ganga með börnum sínum í skólann, og hvetja þá til að sameinast um að keyra börnin, til að minnka umferð. Stefnan var kynnt fyrir foreldrum og börnum í haust. Tillagan um græna samgöngustefnu var einróma samþykkt í umhverfis- og samgönguráði síðastliðinn þriðjudag. „Það þýðir að nú mun umhverfis- og samgöngusvið muni bjóða öllum hverfisráðum borgarinnar aðstoð við gerð samgöngustefnu," segir Dofri. „Ég á von á að hverfisráðin taki því tilboði fagnandi. Það vilja allir draga úr umferð í hverfunum." thorunn@frettabladid.is
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Fleiri fréttir Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Sjá meira