Erlent

Helstu deilumálin óleyst

Fjölmiðlafólk fjölmennir á ráðstefnuna.nordicphotos/AFP
Fjölmiðlafólk fjölmennir á ráðstefnuna.nordicphotos/AFP

Mörg helstu álitamál loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna voru enn óleyst þegar hún hófst í Kaupmannahöfn í gær.

Connie Hedegård, forseti ráðstefnunnar, sagði lausnina fólgna í því að tryggja fátækum ríkjum fjármagn næstu árin til að verjast afleiðingum loftslagsbreytinga.

„Þetta er okkar tækifæri. Ef við missum af því gætu liðið mörg ár þangað til við fáum nýtt og betra tækifæri. Ef það verður þá nokkurn tímann,“ sagði hún í gær.- gb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×