Erlent

Einn látinn eftir sprengingu í Bilbao

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Frá vettvangi bílsprengju sem ETA-samtökin sprengdu í Bilbao í október árið 2000.
Frá vettvangi bílsprengju sem ETA-samtökin sprengdu í Bilbao í október árið 2000. MYND/AP

Einn lést þegar bíll sprakk í loft upp í spænsku borginni Bilbao í morgun. Sá látni var lífvörður embættismanns nokkurs þar í borginni. Aðskilnaðarsamtök Baska, ETA, eru sterklega grunuð um tilræðið enda þykir handbragðið líkjast því sem tíðkast hefur hjá þeim. Enginn hefur þó lýst ábyrgð á hendur sér enn sem komið er.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×