Erlent

Þúsundir fluttir vegna sprengihættu

Óli Tynes skrifar
Frá Columbus í Ohio.
Frá Columbus í Ohio.

Þúsundir manna hafa verið fluttir frá heimilum sínum í Columbus í, Ohio í Bandaríkjunum vegna gasleka sem óttast er að geti valdið gífurlegri sprengingu.

Gaslekinn er í geymi í olíu endurvinnslustöð í grennd við flugvöll borgarinnar. Lögreglu- og slökkvilið hefur umkringt endurvinnslustöðina til þess að halda fólki frá meðan reynt er að komast fyrir lekann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×