Reykingafólk líti í budduna 5. janúar 2009 04:00 Valgeir er að fara af stað með sín árlegu námskeið þar sem hann hvetur fólk til að hætta að reykja. „Nú er gott ráð fyrir reykingamenn að geta sparað sér ansi stórar upphæðir. En reykingamenn eiga alltaf fyrir sígarettum, þannig er bara eðli fíkilsins,“ segir leikarinn Valgeir Skagfjörð sem er að fara af stað með sín árlegu námskeið þar sem hann hjálpar fólki að hætta að reykja. Hingað til hefur peningaskortur ekki dregið úr reykingum fólks en Valgeir vonast til að með kreppunni verði einhver breyting þar á. „Ég held að fólk hugsi sig tvisvar um þegar tóbakið og brennivínið hefur hækkað og síðan lækka laun og kaupmátturinn rýrnar. Ef hjónin reykja bæði er þetta þrjátíu þúsund kall á mánuði,“ segir hann. „Mér skilst að sígarettupakkinn sé kominn í 700 krónur. Það er miklu skynsamlegra að setja peninginn í eitthvað annað í þessu árferði.“ Sjálfur hætti Valgeir að reykja árið 1996 og tveimur árum síðar byrjaði hann með námskeiðin. „Ég vil láta fólk losna við hugmyndirnar úr hausnum að það sé að græða eitthvað á þessu og að þetta sé að gera eitthvað fyrir það. Þetta er mest í höfðinu á reykingamönnum,“ segir hann. „Ég er búinn að vera í þessu frelsi í þrettán ár og dásama það á hverjum degi.“ - fb Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
„Nú er gott ráð fyrir reykingamenn að geta sparað sér ansi stórar upphæðir. En reykingamenn eiga alltaf fyrir sígarettum, þannig er bara eðli fíkilsins,“ segir leikarinn Valgeir Skagfjörð sem er að fara af stað með sín árlegu námskeið þar sem hann hjálpar fólki að hætta að reykja. Hingað til hefur peningaskortur ekki dregið úr reykingum fólks en Valgeir vonast til að með kreppunni verði einhver breyting þar á. „Ég held að fólk hugsi sig tvisvar um þegar tóbakið og brennivínið hefur hækkað og síðan lækka laun og kaupmátturinn rýrnar. Ef hjónin reykja bæði er þetta þrjátíu þúsund kall á mánuði,“ segir hann. „Mér skilst að sígarettupakkinn sé kominn í 700 krónur. Það er miklu skynsamlegra að setja peninginn í eitthvað annað í þessu árferði.“ Sjálfur hætti Valgeir að reykja árið 1996 og tveimur árum síðar byrjaði hann með námskeiðin. „Ég vil láta fólk losna við hugmyndirnar úr hausnum að það sé að græða eitthvað á þessu og að þetta sé að gera eitthvað fyrir það. Þetta er mest í höfðinu á reykingamönnum,“ segir hann. „Ég er búinn að vera í þessu frelsi í þrettán ár og dásama það á hverjum degi.“ - fb
Mest lesið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira