Harpa Sif: Framtíðin blasir við þessu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. maí 2009 21:50 Harpa faðmar hér Florentinu Stanciu í leikslok Mynd/Anton Brink Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. Harpa skoraði fimm mörk í leiknum og átti líka þrjár línusendingar sem gáfu mörk. „Ég er að spila miklu stærra hlutverk hjá liðinu heldur en undanfarin ár og það er frábært að ná þá að vinna titilinn. Ég get bara ekki lýst þessari tilfinningu," sagði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sem lék mjög vel í vörn og sókn hjá Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. „Ég get ekki sagt að mér finnist ég eiga meira í þessum titli en hinum. Það er alltaf liðsheildin sem vinnur þetta hvort sem maður spilar mikið eða lítið," segir Harpa og bætir við: "Þetta er lið er ótrúlegt og við erum að spila á sextán og sautján ára stelpum sem taka við ábyrgðinni og eru frábærar," sagði Harpa. Harpa hefur átt margar frábærar sendingar á félaga sína í úrslitakeppninni en í lokaleiknum í daf þá náði hún einnig að skora nokkur glæsileg mörk sjálf. „Ég fór loksins að skora eitthvað í dag. Ég er mjög ánægð með varnarleikinn hjá liðinu því hann er búinn að vera ótrúlega góður. Við skorum alltaf okkar mörk," segir Harpa. Það er búið að reyna mikið á Stjörnuliðið í vetur þrátt fyrir velgengina. „Það var rosalega erfitt að missa Birgit Engl og Önnu Úrsulu en það sýnir bara styrk liðsins að það kemur alltaf maður í manns stað," segir Harpa. Harpa er einnig á því að Stjörnuliðið eigi eftir að vinna marga titla í viðbót. „Þetta á ekkert eftir að breystast neitt og þetta verður svona áfram í Garðabænum á næsta ári. Ég held að meðalaldurinn í liðinu séu 19,5 ár þannig að framtíðin blasir við þessu liði," sagði Harpa að lokum. Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira
Harpa Sif Eyjólfsdóttir og félagar hennar í Stjörnunni urðu Íslandsmeistarar í N1 deild kvenna í dag eftir 28-26 sigur á Fram í þriðja leiknum. Harpa skoraði fimm mörk í leiknum og átti líka þrjár línusendingar sem gáfu mörk. „Ég er að spila miklu stærra hlutverk hjá liðinu heldur en undanfarin ár og það er frábært að ná þá að vinna titilinn. Ég get bara ekki lýst þessari tilfinningu," sagði Harpa Sif Eyjólfsdóttir sem lék mjög vel í vörn og sókn hjá Stjörnunni í úrslitaeinvíginu. „Ég get ekki sagt að mér finnist ég eiga meira í þessum titli en hinum. Það er alltaf liðsheildin sem vinnur þetta hvort sem maður spilar mikið eða lítið," segir Harpa og bætir við: "Þetta er lið er ótrúlegt og við erum að spila á sextán og sautján ára stelpum sem taka við ábyrgðinni og eru frábærar," sagði Harpa. Harpa hefur átt margar frábærar sendingar á félaga sína í úrslitakeppninni en í lokaleiknum í daf þá náði hún einnig að skora nokkur glæsileg mörk sjálf. „Ég fór loksins að skora eitthvað í dag. Ég er mjög ánægð með varnarleikinn hjá liðinu því hann er búinn að vera ótrúlega góður. Við skorum alltaf okkar mörk," segir Harpa. Það er búið að reyna mikið á Stjörnuliðið í vetur þrátt fyrir velgengina. „Það var rosalega erfitt að missa Birgit Engl og Önnu Úrsulu en það sýnir bara styrk liðsins að það kemur alltaf maður í manns stað," segir Harpa. Harpa er einnig á því að Stjörnuliðið eigi eftir að vinna marga titla í viðbót. „Þetta á ekkert eftir að breystast neitt og þetta verður svona áfram í Garðabænum á næsta ári. Ég held að meðalaldurinn í liðinu séu 19,5 ár þannig að framtíðin blasir við þessu liði," sagði Harpa að lokum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð Sjá meira