Innlent

Sjálfstæðiskonur fordæma árásir Ísraela

Drífa Hjartardóttir er framkvæmdastjóri sjálfstæðiskvenna.
Drífa Hjartardóttir er framkvæmdastjóri sjálfstæðiskvenna.

Landssamband sjálfstæðiskvenna samþykkti í gærkvöldi ályktun á stjórnarfundi þar sem framferði Ísraelsmanna á Gaza er fordæmt.

„Landssamband sjálfstæðiskvenna fordæmir árásir Ísraelsmanna á saklausa borgara á Gazasvæðinu, þar sem óbreyttir borgarar, konur og börn stórskaðast og láta lífið," segir í ályktuninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×