Árni Matt er Skítseyði ársins 5. janúar 2009 14:55 Árni Mathiesen fjármálaráðherra vann yfirburðarsigur í kosningu um Skítseyði ársins 2008 meðal hlustenda X-ins 977. Það var útvarpsþátturinn Harmageddon sem stóð fyrir valinu og voru hlustendur hvattir til að hringja inn atkvæði sín síðustu tvær vikurnar í desember. Niðurstaðan var afgerandi. Árni M. Mathiesen var hlutskarpastur með talsvert meiri atkvæðafjölda en næsti maður á eftir og er því óumdeilt Skítseyði þessa viðburðaríka árs sem nú er liðið. „Við teljum að Árni sé vel að þessari nafnbót kominn enda hafði hann afgerandi forustu jafnvel áður en umboðsmaður Alþingis sendi honum tóninn í lok árs. Það að yfirmaður fjármála, í landi sem gengur í gegnum slíka fjármálakrísu eins og við höfum gert, skuli sitja áfram keikur í sínu embætti er líka talsvert skítlegt að okkar mati," segir í tilkynningu frá þættinum. Árni hlýtur að launum forláta mannaskítsmynd, sem tekinn er af saur íslensks kvótaerfingja. „En þess má til gamans geta að Árni tilheyrir þeirri klíku sem einmitt gáfu þessa dýrmætu auðlind þjóðarinnar fáum útvöldum á sínum tíma," segir í tilkynningunni. Útvarpsþátturinn Harmageddon mælist til þess að myndin verði hengd upp í Fjármálaráðuneytinu til þess að Árni geti minnt sig á hvaða gæfu hann hefur fært þjóð sinni á undanförnum misserum. Einnig fær hann ársbyrgðir af klósettpappír. Um leið völdu hlustendur „Hetju ársins". Þar var Egill Helgason hlutskarpastur. Hann fær engin verðlaun. Enda að mati Harmageddonmanna með fín laun frá ríkinu hvort sem er. Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira
Árni Mathiesen fjármálaráðherra vann yfirburðarsigur í kosningu um Skítseyði ársins 2008 meðal hlustenda X-ins 977. Það var útvarpsþátturinn Harmageddon sem stóð fyrir valinu og voru hlustendur hvattir til að hringja inn atkvæði sín síðustu tvær vikurnar í desember. Niðurstaðan var afgerandi. Árni M. Mathiesen var hlutskarpastur með talsvert meiri atkvæðafjölda en næsti maður á eftir og er því óumdeilt Skítseyði þessa viðburðaríka árs sem nú er liðið. „Við teljum að Árni sé vel að þessari nafnbót kominn enda hafði hann afgerandi forustu jafnvel áður en umboðsmaður Alþingis sendi honum tóninn í lok árs. Það að yfirmaður fjármála, í landi sem gengur í gegnum slíka fjármálakrísu eins og við höfum gert, skuli sitja áfram keikur í sínu embætti er líka talsvert skítlegt að okkar mati," segir í tilkynningu frá þættinum. Árni hlýtur að launum forláta mannaskítsmynd, sem tekinn er af saur íslensks kvótaerfingja. „En þess má til gamans geta að Árni tilheyrir þeirri klíku sem einmitt gáfu þessa dýrmætu auðlind þjóðarinnar fáum útvöldum á sínum tíma," segir í tilkynningunni. Útvarpsþátturinn Harmageddon mælist til þess að myndin verði hengd upp í Fjármálaráðuneytinu til þess að Árni geti minnt sig á hvaða gæfu hann hefur fært þjóð sinni á undanförnum misserum. Einnig fær hann ársbyrgðir af klósettpappír. Um leið völdu hlustendur „Hetju ársins". Þar var Egill Helgason hlutskarpastur. Hann fær engin verðlaun. Enda að mati Harmageddonmanna með fín laun frá ríkinu hvort sem er.
Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Fleiri fréttir Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Sjá meira