Innlent

Fámennt á mótmælafundi

Fámenn mótmæli í rigningunni.
Fámenn mótmæli í rigningunni.

Fámennt var á tuttugustu mótmælunum sem voru haldin á Austurvelli í dag. Ræðumenn voru Marínó G. Njálsson ráðgjafi og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir framkvæmdarstýra. Fundarstjórinn var Hörður Torfason en forskrift fundarins er: Breiðfylking gegn ástandinu.

Þegar haft var samaband við lögreglu var ekki ljóst hversu margir voru á fundinum. mbl.is sagði hinsvegar að um tvö hundruð manns hefðu verið á fundinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×