Innlent

Fíkniefnasali handtekinn í Vestmannaeyjum

Fíkniefnasalai handtekinn í Vestmannaeyjum.
Fíkniefnasalai handtekinn í Vestmannaeyjum.

Í nótt var aðili handtekinn á heimili sínu í Vestmannaeyjum þar sem við leit hafði fundist nokkuð magn af ætluðu amfetamíni samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni í Vestmannaeyjum.

Um var að ræða 50 grömm af efninu. Aðili þessi gistir nú fangageymslu en hann viðurkenndi í nótt að eiga efnið og hafa ætlað þau til sölu í Vestmannaeyjum. Þessi aðili sem er 18 ára gamall hefur ekki komið að málum tengdum fíkiefnum.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×