Innlent

Harður árekstur á Akureyri

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Harður árekstur varð á gatnamótum Kaupvangsstrætis og Glerárgötu á Akureyri fyrir stundu. Tveir jepplingar rákust þar á en samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Akureyri eru engin slys á fólki svo vitað sé. Þrír voru fluttir á slysadeild til skoðunar og aðhlynningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×