Innlent

Sendi Svandísi hvatningarbréf

svandís svavarsdóttir
svandís svavarsdóttir

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, hefur sent Svandísi Svavarsdóttur umhverfis­ráðherra hvatningarbréf á loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn. Þar er áréttað hversu brýnt ASÍ telji það vera að ná samkomulagi um loftslagsbreytingar fyrir árslok 2009. Í bréfinu eru stjórnvöld hvött til að styðja tillögur Alþjóðasambands verkalýðs­félaga í tengslum við loftslagsráðstefnuna.

Svandís fagnar því að verkalýðshreyfingin lýsi yfir eindregnum stuðningi við að samkomulag náist í Kaupmannahöfn. - shá




Fleiri fréttir

Sjá meira


×