Erlent

Niðurskurður fiskveiðikvóta

Joe Borg
Fiskveiðistjóri Evrópusambandsins.
nordicphotos/AFP
Joe Borg Fiskveiðistjóri Evrópusambandsins. nordicphotos/AFP

Evrópusambandið minnkaði veiðikvóta fyrir þorsk og bannaði alveg veiðar á nokkrum tegundum hákarla, en heimilaði hins vegar meiri veiðar á ansjósu.

Sjávarútvegsráðherrar Evrópusambandsríkjanna tóku ákvarðanir um þetta í gær, þegar kvótar fyrir næsta ár voru afgreiddir.

Umhverfisverndarsinnar gagnrýndu kvótasamkomu­lagið og segja að þrátt fyrir minni kvóta á sumar tegundir markist ástand flestra fiskistofna af viðvarandi ofveiði.

- gb




Fleiri fréttir

Sjá meira


×