Innlent

Rekin af samstilltum systrum

Systurnar Áhuginn á kjólum er systrunum í blóð borinn.
Systurnar Áhuginn á kjólum er systrunum í blóð borinn.

„Vintage“-kjólaverslunin Gleymmérei er rekin af þremur systrum á Seyðisfirði sem elska gamla kjóla. Seyðfirskar konur hafa tekið versluninni vel og eru margar farnar að klæðast kjólum frá liðnum árum dag hvern.

Kjólaáhuginn er þeim systrum í blóð borinn. „Við ólumst upp við það að mamma okkar, Guðborg Sigtryggsdóttir, geymdi kjólana sína eins og gull en á rigningar­dögum fengum við að taka þá fram og prófa,“ segir Sigurveig Gísladóttir.- ve /




Fleiri fréttir

Sjá meira


×