Innlent

Tugir sækja um í samgönguráðuneytinu

Kristján Möller er samgönguráðherra.
Kristján Möller er samgönguráðherra.
Samgönguráðuneytinu barst alls 124 umsóknir um stöður tveggja skrifstofustjóra í ráðuneytinu en umsóknarfrestur rann út í seinustu helgi. Alls bárust 65 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samskiptaskrifstofu og 59 umsóknir um stöðu skrifstofustjóra samgönguskrifstofu. Allmargir sóttu um báðar stöðurnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×