Innlent

Dekkjum og felgum stolið undan bíl

Á felgunni.
Á felgunni. MYND/Frikki Þór
Öllum dekkjum og þar með felgum var stolið í nótt undan bíl sem stóð á bílasölu í Hálsahverfinu í Reykjavík og bíllinn skilinn eftir á búkkum. Þjófarnir komust undan og er ekki vitað hverjir þeir eru. Í síðustu viku var brotist inn í íbúðarhús í borginni og þaðan stolið fjórum jeppadekkjum, en þeir þjófar fundust og þýfið líka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×