Innlent

Allsherjaratkvæðagreiðsla hefst hjá VR í dag

Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla meðal félagsmanna í VR um framboð til formanns, stjórnarmanna í einstaklingskjöri og lista til stjórnar og trúnaðarráðs hefst á hádegi og lýkur 11. mars.

Þetta munu vera fyrstu allsherjarkosningar til stjórnar í félaginu í rúmlega hundrað ára sögu þess og hafa þrír boðið sig fram til formanns, þar af sitjandi formaður. Miklar gagnrýnisraddir hafa heyrst að undanförnu á kosningafyrirkomulag í VR og hefur það verið sagt ólýðræðislegt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×