Fundaði með borgarstjóra um minnisvarða um Helga Magnús Már Guðmundsson skrifar 23. september 2009 13:20 Mynd/GVA „Hanna Birna tók vel í þetta og var mjög almennileg. Hún sagði að borgin væri mjög opin fyrir þessu," segir Alexander Freyr Einarsson, forsvarsmaður hóps sem vill reisa minnisvarða um mótmælandann Helga Hóseasson sem lést 6. september. Alexander fundaði með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarastjóra, um málið í dag. Sú hugmynd hefur verið rædd að undanförnu að reisa minnisvarða um Helga á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar, en þar stóð hann gjarnan með skiltin sín. Alexander hefur í samráði við ættingja Helga hrundið af stað söfnun svo slíkur minnisvarði verði reistur. Alexander segir fundinn með borgarstjóra hafi verið afar góðan. Hanna Birna telji heppilegra að frumkvæðið komi frá áhugafólki eða hollvinasamtökum frekar en Reykjavíkurborg. Borgin muni aftur á móti taka vel í slíkt erindi og vinna með áhugafólki svo hægt verði að reisa minnisvarða um Helga. „Það eru ekki miklar líkur á því," segir Alexander aðspurður hvort að hugsunin sé að reisa styttu. Hanna Birna hafi bent á að það væri ekki auðvelt skipulagslega séð. Auk þess telji fjölskylda Helga það ekki vera í anda hans að reisa slíka styttu. „Söfnunin hefði mátt ganga betur en ég er ekki ósáttur," segir Alexander og bætir við að til standi að stofna félag og reikning utan um söfnunina. Í framhaldinu verði farið í söfnunarátak. Þangað til geti fólk lagt inn á núverandi reikning söfnunarinnar. Það er 0323-26-002289 og er kennitalan 260390-2289. Tengdar fréttir Virðing borin fyrir Helga „Þeir eru mjög margir sem hafa áhuga á þessu. Ég finn fyrir því í samfélaginu að þótt fólk sé ekki endilega sammála öllu sem Helgi sagði, þá ber það virðingu fyrir þeirri staðfestu sem hann sýndi í sinni áralöngu baráttu," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar í borgarstjórn Reykjavíkur. 10. september 2009 04:00 Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55 Vill funda með borgarstjóra um minnisvarða um Helga Hóseasson „Við erum á byrjunarreit en ég vonast til þess að þegar fleiri frétti af söfnuninni að þá fari eitthvað að streyma inn,“ segir Alexander Freyr Einarsson . Hann hefur í samráði við ættingja Helga Hóseassonar ákveðið að hrinda af stað söfnun til þess að hægt verði að reisa minnisvarða um Mótmælanda Íslands, eins og Helgi var oft kallaður. 10. september 2009 10:33 Ekki borgarinnar að reisa styttu fyrir Helga Hóseasson „Ef það er svona mikill áhugi fyrir málinu og 20 þúsund manns búnir að skrá sig fyrir því að þá þarf í raun og veru hver og einn ekki að borga nema þúsund kall í framlag og þá eru komnar 20 milljónir fyrir styttunni," segir Óskar Bergsson, 9. september 2009 15:43 Fleiri vilja styttu en mótmæltu Icesave Fleiri vilja reisa minnisverða um Helga Hóseasson en skoruðu á forseta Íslands á samskiptavefnum Facebook að skrifa ekki undir eitt umdeildasta mál síðari ára, ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. 9. september 2009 10:24 Minnisvarðinn Nú fer eins og eldur í sinu um óravíddir internetsins hvatningarboðskapur um að reisa eigi líkneskju, ellegar einhvers konar minnismerki, um Helga Hóseasson. Hugmyndin er góðra gjalda verð, enda meira um vert að minnast manns sem stóð á rétti sínum einn og óstuddur gegn kerfisbákninu, en góðskálda og broddborgara þessa lands. 9. september 2009 06:00 Simmi og Jói heiðra minningu mótmælenda Íslands Útvarpsmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, eða Simmi og Jói eins og þeir eru kallaðir, ákváðu að heiðra minningu Helga Hóseassonar og gerðu um lag um hann sem var frumflutt í þætti þeirra í morgun. 12. september 2009 13:19 Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
„Hanna Birna tók vel í þetta og var mjög almennileg. Hún sagði að borgin væri mjög opin fyrir þessu," segir Alexander Freyr Einarsson, forsvarsmaður hóps sem vill reisa minnisvarða um mótmælandann Helga Hóseasson sem lést 6. september. Alexander fundaði með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, borgarastjóra, um málið í dag. Sú hugmynd hefur verið rædd að undanförnu að reisa minnisvarða um Helga á gatnamótum Langholtsvegar og Holtavegar, en þar stóð hann gjarnan með skiltin sín. Alexander hefur í samráði við ættingja Helga hrundið af stað söfnun svo slíkur minnisvarði verði reistur. Alexander segir fundinn með borgarstjóra hafi verið afar góðan. Hanna Birna telji heppilegra að frumkvæðið komi frá áhugafólki eða hollvinasamtökum frekar en Reykjavíkurborg. Borgin muni aftur á móti taka vel í slíkt erindi og vinna með áhugafólki svo hægt verði að reisa minnisvarða um Helga. „Það eru ekki miklar líkur á því," segir Alexander aðspurður hvort að hugsunin sé að reisa styttu. Hanna Birna hafi bent á að það væri ekki auðvelt skipulagslega séð. Auk þess telji fjölskylda Helga það ekki vera í anda hans að reisa slíka styttu. „Söfnunin hefði mátt ganga betur en ég er ekki ósáttur," segir Alexander og bætir við að til standi að stofna félag og reikning utan um söfnunina. Í framhaldinu verði farið í söfnunarátak. Þangað til geti fólk lagt inn á núverandi reikning söfnunarinnar. Það er 0323-26-002289 og er kennitalan 260390-2289.
Tengdar fréttir Virðing borin fyrir Helga „Þeir eru mjög margir sem hafa áhuga á þessu. Ég finn fyrir því í samfélaginu að þótt fólk sé ekki endilega sammála öllu sem Helgi sagði, þá ber það virðingu fyrir þeirri staðfestu sem hann sýndi í sinni áralöngu baráttu," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar í borgarstjórn Reykjavíkur. 10. september 2009 04:00 Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55 Vill funda með borgarstjóra um minnisvarða um Helga Hóseasson „Við erum á byrjunarreit en ég vonast til þess að þegar fleiri frétti af söfnuninni að þá fari eitthvað að streyma inn,“ segir Alexander Freyr Einarsson . Hann hefur í samráði við ættingja Helga Hóseassonar ákveðið að hrinda af stað söfnun til þess að hægt verði að reisa minnisvarða um Mótmælanda Íslands, eins og Helgi var oft kallaður. 10. september 2009 10:33 Ekki borgarinnar að reisa styttu fyrir Helga Hóseasson „Ef það er svona mikill áhugi fyrir málinu og 20 þúsund manns búnir að skrá sig fyrir því að þá þarf í raun og veru hver og einn ekki að borga nema þúsund kall í framlag og þá eru komnar 20 milljónir fyrir styttunni," segir Óskar Bergsson, 9. september 2009 15:43 Fleiri vilja styttu en mótmæltu Icesave Fleiri vilja reisa minnisverða um Helga Hóseasson en skoruðu á forseta Íslands á samskiptavefnum Facebook að skrifa ekki undir eitt umdeildasta mál síðari ára, ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. 9. september 2009 10:24 Minnisvarðinn Nú fer eins og eldur í sinu um óravíddir internetsins hvatningarboðskapur um að reisa eigi líkneskju, ellegar einhvers konar minnismerki, um Helga Hóseasson. Hugmyndin er góðra gjalda verð, enda meira um vert að minnast manns sem stóð á rétti sínum einn og óstuddur gegn kerfisbákninu, en góðskálda og broddborgara þessa lands. 9. september 2009 06:00 Simmi og Jói heiðra minningu mótmælenda Íslands Útvarpsmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, eða Simmi og Jói eins og þeir eru kallaðir, ákváðu að heiðra minningu Helga Hóseassonar og gerðu um lag um hann sem var frumflutt í þætti þeirra í morgun. 12. september 2009 13:19 Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Virðing borin fyrir Helga „Þeir eru mjög margir sem hafa áhuga á þessu. Ég finn fyrir því í samfélaginu að þótt fólk sé ekki endilega sammála öllu sem Helgi sagði, þá ber það virðingu fyrir þeirri staðfestu sem hann sýndi í sinni áralöngu baráttu," segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingar í borgarstjórn Reykjavíkur. 10. september 2009 04:00
Helgi Hóseasson látinn Helgi Hóseasson lést á elliheimilinu Grund í morgun, 89 ára að aldri. Helgi sem hefur verið nefndur mótmælandi Íslands fæddist í Höskuldstaðarseli í Breiðdal þann 21.nóvember árið 1919. Hann var næst elstur fjögurra systkina. 6. september 2009 11:55
Vill funda með borgarstjóra um minnisvarða um Helga Hóseasson „Við erum á byrjunarreit en ég vonast til þess að þegar fleiri frétti af söfnuninni að þá fari eitthvað að streyma inn,“ segir Alexander Freyr Einarsson . Hann hefur í samráði við ættingja Helga Hóseassonar ákveðið að hrinda af stað söfnun til þess að hægt verði að reisa minnisvarða um Mótmælanda Íslands, eins og Helgi var oft kallaður. 10. september 2009 10:33
Ekki borgarinnar að reisa styttu fyrir Helga Hóseasson „Ef það er svona mikill áhugi fyrir málinu og 20 þúsund manns búnir að skrá sig fyrir því að þá þarf í raun og veru hver og einn ekki að borga nema þúsund kall í framlag og þá eru komnar 20 milljónir fyrir styttunni," segir Óskar Bergsson, 9. september 2009 15:43
Fleiri vilja styttu en mótmæltu Icesave Fleiri vilja reisa minnisverða um Helga Hóseasson en skoruðu á forseta Íslands á samskiptavefnum Facebook að skrifa ekki undir eitt umdeildasta mál síðari ára, ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. 9. september 2009 10:24
Minnisvarðinn Nú fer eins og eldur í sinu um óravíddir internetsins hvatningarboðskapur um að reisa eigi líkneskju, ellegar einhvers konar minnismerki, um Helga Hóseasson. Hugmyndin er góðra gjalda verð, enda meira um vert að minnast manns sem stóð á rétti sínum einn og óstuddur gegn kerfisbákninu, en góðskálda og broddborgara þessa lands. 9. september 2009 06:00
Simmi og Jói heiðra minningu mótmælenda Íslands Útvarpsmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, eða Simmi og Jói eins og þeir eru kallaðir, ákváðu að heiðra minningu Helga Hóseassonar og gerðu um lag um hann sem var frumflutt í þætti þeirra í morgun. 12. september 2009 13:19
Tvö þúsund manns vilja reisa minnisvarða um mótmælanda Íslands Rúmlega 2000 manns vilja reisa minnisvarða um Helga Hóseasson sem lést á elliheimilinu Grund í gærmorgun, 89 ára að aldri. Helgi hefur oft verið nefndur mótmælandi Íslands. Einna þekktastur var Helgi fyrir kröftug mótmæli sín gegn ríki og kirkju en hann vildi ógilda skírnarsáttmála sinn. 7. september 2009 10:48