Zelaya kominn aftur til Hondúras Atli Steinn Guðmundsson skrifar 22. september 2009 07:19 Manuel Zelaya. Manuel Zelaya, hinn útlægi forseti Hondúras, hefur snúið til baka til heimalandsins og lokað sig inni í brasilíska sendiráðinu þar. Zelaya kom til baka til Hondúras í nótt eins og hann hét að hann myndi gera eftir valdaránið í júní þegar herinn hrifsaði völdin í landinu og gerði hann útlægan. Zelaya segist hafa vaðið ár og klifið fjöll til að komast aftur til Hondúras og nú krefjist hann viðræðna við valdaræningjana. Roberto Micheletti, leiðtogi andstæðinga forsetans, krefst þess að Brasilíumenn framselji Zelaya í hendur valdaræningjanna en utanríkisráðherra Brasilíu, Celso Amorim, svarar fullum hálsi og segir allar hótanir í garð Zelaya vera alvarlegt brot á alþjóðalögum enda sé hann réttkjörinn forseti Hondúras. Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur einnig blandað sér í málið og krefst þess að ekki verði brugðist við endurkomu Zelaya með ofbeldi. Sjónvarpsstöðvar í Hondúras sýna nú myndir af Zelaya þar sem hann kemur út á svalir brasilíska sendiráðsins með kúrekahatt á höfði að vanda og fagnar stuðningsmönnum sínum sem hafa fjölmennt fyrir framan sendiráðið. Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira
Manuel Zelaya, hinn útlægi forseti Hondúras, hefur snúið til baka til heimalandsins og lokað sig inni í brasilíska sendiráðinu þar. Zelaya kom til baka til Hondúras í nótt eins og hann hét að hann myndi gera eftir valdaránið í júní þegar herinn hrifsaði völdin í landinu og gerði hann útlægan. Zelaya segist hafa vaðið ár og klifið fjöll til að komast aftur til Hondúras og nú krefjist hann viðræðna við valdaræningjana. Roberto Micheletti, leiðtogi andstæðinga forsetans, krefst þess að Brasilíumenn framselji Zelaya í hendur valdaræningjanna en utanríkisráðherra Brasilíu, Celso Amorim, svarar fullum hálsi og segir allar hótanir í garð Zelaya vera alvarlegt brot á alþjóðalögum enda sé hann réttkjörinn forseti Hondúras. Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur einnig blandað sér í málið og krefst þess að ekki verði brugðist við endurkomu Zelaya með ofbeldi. Sjónvarpsstöðvar í Hondúras sýna nú myndir af Zelaya þar sem hann kemur út á svalir brasilíska sendiráðsins með kúrekahatt á höfði að vanda og fagnar stuðningsmönnum sínum sem hafa fjölmennt fyrir framan sendiráðið.
Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki Erlent „Hamfarir og ekkert annað“ Innlent „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Erlent Fleiri fréttir Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Sjá meira