Innlent

Rauðum vökva skvett á utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðuneytið þrifið.
Utanríkisráðuneytið þrifið. MYND/Sigurjón

Tíu manna hópur mótmælenda safnaðist saman við utanríkisráðuneytið síðdegis. Hluti hópsins var með klúta fyrir andlitinu. Fólkið skvetti röðum vökva í anddyri ráðuneytisins sem er búið er að þrífa að sögn Urðar Gunnarsdóttur, upplýsingafulltrúa utanríkisráðuneytisins.

,,Nei, þau voru ekkert að hafa fyrir því. Þau hentu vökvanum á húsið og fóru svo," sagði Urður aðspurð hvort hópurinn hafi gefið upp hverju þau væru að mótmæla.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×