Bakkafjöruvegur hefur áhrif á fuglalíf 27. júní 2008 15:19 Líkan af Bakkafjöruhöfn. MYND/GVA Skipulagsstofnun telur að framkvæmdir vegna ferjuhafnar í Bakkafjöru, vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, séu ásættanlegar en setur þó skilyrði fyrir framkvæmdinni. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar sem lagt var fram í dag. Um er að ræða byggingu ferjuhafnar í Bakkafjöru í Austur-Landeyjum, vegtengingu að höfninni frá Hringveginum og efnistöku á Seljalandsheiði og úr Markarfljótsaurum. Framkvæmdaraðilar eru Vegagerðin og Siglingastofnun. Stefnt hefur verið að því að hefja framkvæmdir á þessu ári og að höfnin verði tekin í notkun árið 2010. Hefur áhrif á lítt röskuð svæði Í áliti Skipulagstofnunar kemur fram að framkvæmdirnar séu nokkuð umfangsmiklar og að þær muni hafa áhrif á svæði sem séu lítt röskuð eða óröskuð. Skipulagsstofnun telur að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði á fugla vegna lagningu Bakkafjöruvegar, frá Hringvegi að Bakkafjöruhöfn. „Fyrir liggur að á áhrifasvæði vegarins er að finna fuglategundir sem eru á válista og einnig ábyrgðartegundir. Svæðið sem vegurinn liggur um er á náttúruminjaskrá og hverfisverndað samkvæmt skipulagi m.a. vegna mikils fuglalífs, auk þess að vera á skrá aðþjóða fuglaverndarráðsins. Lagning allfjölfarins vegar kemur til með að hafa verulega neikvæð áhrif á fuglalíf, einkum á þann fjölda grágæsa sem eiga næturstað við Markarfljót," segir í álitinu. Leggur Skipulagsstofnun fyrir Vegagerðina að setja fram vöktunaráætlun, sem unnin er í samráði við Rangárþing eystraog Náttúrufræðistofnun, þar sem gerð verði grein fyrir hvernig Vegagerðin hyggist fylgjast með raunverulegum áhrifum af veglagningu á fugla. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira
Skipulagsstofnun telur að framkvæmdir vegna ferjuhafnar í Bakkafjöru, vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju, séu ásættanlegar en setur þó skilyrði fyrir framkvæmdinni. Þetta kemur fram í áliti stofnunarinnar sem lagt var fram í dag. Um er að ræða byggingu ferjuhafnar í Bakkafjöru í Austur-Landeyjum, vegtengingu að höfninni frá Hringveginum og efnistöku á Seljalandsheiði og úr Markarfljótsaurum. Framkvæmdaraðilar eru Vegagerðin og Siglingastofnun. Stefnt hefur verið að því að hefja framkvæmdir á þessu ári og að höfnin verði tekin í notkun árið 2010. Hefur áhrif á lítt röskuð svæði Í áliti Skipulagstofnunar kemur fram að framkvæmdirnar séu nokkuð umfangsmiklar og að þær muni hafa áhrif á svæði sem séu lítt röskuð eða óröskuð. Skipulagsstofnun telur að helstu neikvæðu áhrif fyrirhugaðra framkvæmda verði á fugla vegna lagningu Bakkafjöruvegar, frá Hringvegi að Bakkafjöruhöfn. „Fyrir liggur að á áhrifasvæði vegarins er að finna fuglategundir sem eru á válista og einnig ábyrgðartegundir. Svæðið sem vegurinn liggur um er á náttúruminjaskrá og hverfisverndað samkvæmt skipulagi m.a. vegna mikils fuglalífs, auk þess að vera á skrá aðþjóða fuglaverndarráðsins. Lagning allfjölfarins vegar kemur til með að hafa verulega neikvæð áhrif á fuglalíf, einkum á þann fjölda grágæsa sem eiga næturstað við Markarfljót," segir í álitinu. Leggur Skipulagsstofnun fyrir Vegagerðina að setja fram vöktunaráætlun, sem unnin er í samráði við Rangárþing eystraog Náttúrufræðistofnun, þar sem gerð verði grein fyrir hvernig Vegagerðin hyggist fylgjast með raunverulegum áhrifum af veglagningu á fugla.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira