Slöpp jól framundan 16. desember 2008 10:32 Börkur Gunnarsson. Börkur Gunnarsson er höfundur bókarinnar „Hvernig ég hertók höll Saddams" sem kemur út fyrir þessi jól. Í bókinni, sem er ástarsaga, lýsir Börkur dvöl sinni í Írak. Þar lýsir hann persónulegri upplifun sinni á þeirri sérstæðu stöðu að vera fulltrúi herlausrar þjóðar í hinu umdeilda stríði í Írak. Vísir hafði samband við Börk og spurði hann út í bókina, ástina og jólin. „Hugmyndin kviknaði út frá því að mér fannst fyndið að vera þarna í sprengju- og byssuárásum í Bagdad en það eina sem ég var hræddur við var að koma heim til Íslands," svarar Börkur aðspurður hvernig hugmyndin að bókinni kviknaði. Tíminn fram að jólum? „Framan af var desember bara vinna í kynningu á bókinni. En nú er ég kominn aftur til Afganistan og hér í þessu múslima landi er engin jólastemning." „Við í herbúðunum munum halda jólin saman. Það verða væntanlega keypt einhver kerti og einhverskonar trégreinar til að hengja kúlur á og kannski einhverjir rauðir borðar á byssurnar." „Annars held ég að þetta verði ansi slöpp jól hjá mér. Ég hef oftast hlakkað meira til jólanna en í þetta skiptið, því ég hef yfirleitt mjög gaman af þeim. Þá hittist fjölskyldan og allir svo jákvæðir að það getur aldrei nema heppnast mjög vel." „Ef þú hefur gaman að því að skrifa þá er þetta mjög gaman. Ef þú nýtur þess líka að vera fátækur að þá er þetta draumastarfið," segir Börkur aðspurður um rithöfundarstarfið. Ert þú rómantískur? „Ég veit það ekki. Ég er ekki týpa sem er að kaupa kertaljós, rauðar servéttur eða einhver flott vín. Ég held ég hafi aldrei keypt kerti á ævinni." „En ég hef gaman að því að gera það fallegt og innilegt sem maður er að gera hverju sinni og nota þá það sem er við höndina til að ýta undir næsheitin." „Ef að kerti eru við höndina þá nota ég þau. Annars eru ábyggilega konur manns betri til að dæma um þetta, maður sér sig yfirleitt í allt öðru ljósi en þeir sem sjá mann utanfrá." „Maður hefur þurft að lifa með sjálfum sér alla daga, alla ævi og er fyrir löngu alveg orðinn blindur á það sem maður er," segir Börkur að lokum. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Börkur Gunnarsson er höfundur bókarinnar „Hvernig ég hertók höll Saddams" sem kemur út fyrir þessi jól. Í bókinni, sem er ástarsaga, lýsir Börkur dvöl sinni í Írak. Þar lýsir hann persónulegri upplifun sinni á þeirri sérstæðu stöðu að vera fulltrúi herlausrar þjóðar í hinu umdeilda stríði í Írak. Vísir hafði samband við Börk og spurði hann út í bókina, ástina og jólin. „Hugmyndin kviknaði út frá því að mér fannst fyndið að vera þarna í sprengju- og byssuárásum í Bagdad en það eina sem ég var hræddur við var að koma heim til Íslands," svarar Börkur aðspurður hvernig hugmyndin að bókinni kviknaði. Tíminn fram að jólum? „Framan af var desember bara vinna í kynningu á bókinni. En nú er ég kominn aftur til Afganistan og hér í þessu múslima landi er engin jólastemning." „Við í herbúðunum munum halda jólin saman. Það verða væntanlega keypt einhver kerti og einhverskonar trégreinar til að hengja kúlur á og kannski einhverjir rauðir borðar á byssurnar." „Annars held ég að þetta verði ansi slöpp jól hjá mér. Ég hef oftast hlakkað meira til jólanna en í þetta skiptið, því ég hef yfirleitt mjög gaman af þeim. Þá hittist fjölskyldan og allir svo jákvæðir að það getur aldrei nema heppnast mjög vel." „Ef þú hefur gaman að því að skrifa þá er þetta mjög gaman. Ef þú nýtur þess líka að vera fátækur að þá er þetta draumastarfið," segir Börkur aðspurður um rithöfundarstarfið. Ert þú rómantískur? „Ég veit það ekki. Ég er ekki týpa sem er að kaupa kertaljós, rauðar servéttur eða einhver flott vín. Ég held ég hafi aldrei keypt kerti á ævinni." „En ég hef gaman að því að gera það fallegt og innilegt sem maður er að gera hverju sinni og nota þá það sem er við höndina til að ýta undir næsheitin." „Ef að kerti eru við höndina þá nota ég þau. Annars eru ábyggilega konur manns betri til að dæma um þetta, maður sér sig yfirleitt í allt öðru ljósi en þeir sem sjá mann utanfrá." „Maður hefur þurft að lifa með sjálfum sér alla daga, alla ævi og er fyrir löngu alveg orðinn blindur á það sem maður er," segir Börkur að lokum.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira