Lífið

Konurnar mínar eru líf mitt

Ellý Ármanns skrifar
Arnar Grant lifir fyrir konurnar sínar
Arnar Grant lifir fyrir konurnar sínar
Arnar Grant einkaþjálfari stendur í ströngu um þessar mundir við að

sinna kroppum landsmanna og ekki síður konu sinni og börnum tveimur.

"Ég hef verið á haus í vinnunni á meðan konan mín Tinna Róbertsdóttir hefur verið upptekin við að klára mastersritgerðina í lögfræði sem hún skilar einmitt í dag," segir Arnar.

"Ég reyni alltaf að hliðra tíma mínum fyrir þær en við ætlum að halda veglega veislu fyrir þær þá fögnum við útskriftinni og eins árs afmæli dóttur okkar 7. júní," segir fjölskyldumaðurinn Arnar Grant sem opnaði nýverið heimasíðu grant.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.