Innlent

Bíl ekið á rollu á Þingvöllum

Bíl var ekið á rollu í þjóðgarðinum á þingvöllum undir morgun og drapst hún samstundis.

Ökumanni tókst að halda bílnum á veginum eftir slysið og sakaði engan í bílnum. Rollan mun hafa stokkið skyndilega í veg fyrir bílinn, en sauðfjárbeit er með öllu bönnuð í þjóðgarðinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×