Innlent

Orkusetur veitir bílaleigunni Hertz viðurkenningu

Orkusetur hefur veitt bílaleigunni Hertz viðurkenningu fyrir að bjóða upp á svonefnda visthæfa bíla í flota sínum.

Á heimasíðu Orkuseturs segir að mörg þúsund bílaleigubílar séu á vegum landsins og að þeir vegi þungt í útblástursbókhaldi þjóðarinnar. Það sé því mikilvægt að bílaleigurnar hagi innkaupum á bílum með tilliti til eldsneytisnýtingar




Fleiri fréttir

Sjá meira


×