Stresslaus og berskjaldaður Friðrik Ómar 1. desember 2008 10:51 Friðrik Ómar. „Ég hef það gott. Það fer samt ekki framhjá manni hvernig landið liggur en maður verður að bíta á jaxlinn. Ég þreif íbúðina í gær og gerði klárt fyrir jólaskrautið," segir Friðrik Ómar aðspurður hvernig hann hefur það. „Það er allt á fullu. Ég er meðal annars að dreifa nýjustu plötunni minni í búðir. Ég var með tónleika í Salnum í mars síðastliðinum „Í minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar" en þeir voru hljóðritaðir og núna eru þeir semsagt komnir út á plötu sem ég er hæstánægður með. Þetta er bara gaman þó þetta sé mikil vinna." Eurobandið verður á Grand Hótel í jólahlaðborðunum fram að jólum. „Samhliða þessu hef ég verið að túra um landið með tónleika en um næstu helgi verða lokatónleikarnir á þessum túr í Salnum í Kópavogi." „Á tónleikunum syng ég mitt efni og þau lög sem hafa komið út með mér á plötum, lög Vilhjálms Vilhjálmssonar og að sjálfsögðu fá jólalög að fljóta með." Eru fleiri tónlistarmenn þér til halds og trausts á tónleikunum? „Já Grétar Örvarsson hefur verið með mér á píanó og Greta Salóme á fiðlu. Þetta er einstök blanda af hljóðfærum." „Það verður ekkert stress á okkur á sviðinu. Maður er berskjaldaður á sviðinu en það herðir mann bara." „Síðan er fullt af öðru góðu fólki sem kemur að þessu með mér til að láta þetta takast sem best upp. Ég lofa allavega því að við höfum virkilega gaman af því sem við erum að gera og það smitast alltaf út í sal," segir Friðrik Ómar að lokum. Miðasala á tónleikana er í fullum gangi á http://www.salurinn.is Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
„Ég hef það gott. Það fer samt ekki framhjá manni hvernig landið liggur en maður verður að bíta á jaxlinn. Ég þreif íbúðina í gær og gerði klárt fyrir jólaskrautið," segir Friðrik Ómar aðspurður hvernig hann hefur það. „Það er allt á fullu. Ég er meðal annars að dreifa nýjustu plötunni minni í búðir. Ég var með tónleika í Salnum í mars síðastliðinum „Í minningu Vilhjálms Vilhjálmssonar" en þeir voru hljóðritaðir og núna eru þeir semsagt komnir út á plötu sem ég er hæstánægður með. Þetta er bara gaman þó þetta sé mikil vinna." Eurobandið verður á Grand Hótel í jólahlaðborðunum fram að jólum. „Samhliða þessu hef ég verið að túra um landið með tónleika en um næstu helgi verða lokatónleikarnir á þessum túr í Salnum í Kópavogi." „Á tónleikunum syng ég mitt efni og þau lög sem hafa komið út með mér á plötum, lög Vilhjálms Vilhjálmssonar og að sjálfsögðu fá jólalög að fljóta með." Eru fleiri tónlistarmenn þér til halds og trausts á tónleikunum? „Já Grétar Örvarsson hefur verið með mér á píanó og Greta Salóme á fiðlu. Þetta er einstök blanda af hljóðfærum." „Það verður ekkert stress á okkur á sviðinu. Maður er berskjaldaður á sviðinu en það herðir mann bara." „Síðan er fullt af öðru góðu fólki sem kemur að þessu með mér til að láta þetta takast sem best upp. Ég lofa allavega því að við höfum virkilega gaman af því sem við erum að gera og það smitast alltaf út í sal," segir Friðrik Ómar að lokum. Miðasala á tónleikana er í fullum gangi á http://www.salurinn.is
Mest lesið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Skemmtilegsti partur dagsins að klæða sig upp Tíska og hönnun Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“