Forgangsraða! 18. desember 2008 06:00 Ísland þarf nú að endurbyggja samfélagið á jöfnuði. Vinda ofan af misskiptingunni sem seinasta ríkisstjórn hafði unnið leynt og ljóst að. Til þess þarf að beina hugarfarsbreytingunni sem er að verða, í réttan farveg. Augljós farvegur eru fjárlög íslenska ríkisins sem nú eru til umræðu. Hvernig er verið að forgangsraða þar? Spurningin er sérstaklega mikilvæg nú þegar mikið þarf að skera niður. Hrópandi dæmi um einkennilega forgangsröðun er hinn mikli niðurskurður til Háskóla Íslands og Lánasjóðs íslenskra námsmanna sem nú blasir við. Rifjum fyrst upp þá staðreynd að ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á að opna háskólana til að mæta auknu atvinnuleysi. Gott. Bara í HÍ hafa nú 1.400 manns sótt um nám, þar af helmingur í meistaranámi. En það eru svik að beina fólki inn í skóla á sama tíma og jafn mikið fjármagn er tekið út úr þeim. Tæpur milljarður er tekinn af HÍ. 270 milljónir í almennan rekstrarkostnað og 656 milljónir í fyrirhugaða hækkun á rannsóknaframlagi sem búið var að ráðstafa. Framlög til LÍN lækka um 1.360 milljarða. Miðað við fjölda nýrra lánþega og hversu brýnt er að hækka framfærslulánin blasir við að sjóðurinn stendur ekki undir þessu. Hátekjuskattur væri e.t.v. að miklu leyti táknræn aðgerð, þótt orð formanns Samfylkingarinnar um það mál hafi verið teygð. Hún myndi samt skila peningum. Ég vil frekar fara þá leið en taka upp komugjöld vegna innlagnar á sjúkrahús eins nú á að gera. Grafalvarlegt. Er þetta táknræn gjaldtaka sem sýnir að tækifærið til að byggja á jöfnuði, á ekki að nota? UJ sendu frá sér ályktun á mánudaginn. Þar er dregið í efa að Sjálfstæðisflokkurinn sé fær um að taka þátt í enduruppbyggingu Íslands þar sem byggt er á jöfnum tækifærum. Samfylkingin hefur náð mörgum velferðarmálum í gegn í ríkisstjórnarsamstarfinu en nú öskrar Ísland á enn betri forgangsröðun í þágu jafnaðar. Höfundur er formaður Ungra jafnaðarmanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Sjá meira
Ísland þarf nú að endurbyggja samfélagið á jöfnuði. Vinda ofan af misskiptingunni sem seinasta ríkisstjórn hafði unnið leynt og ljóst að. Til þess þarf að beina hugarfarsbreytingunni sem er að verða, í réttan farveg. Augljós farvegur eru fjárlög íslenska ríkisins sem nú eru til umræðu. Hvernig er verið að forgangsraða þar? Spurningin er sérstaklega mikilvæg nú þegar mikið þarf að skera niður. Hrópandi dæmi um einkennilega forgangsröðun er hinn mikli niðurskurður til Háskóla Íslands og Lánasjóðs íslenskra námsmanna sem nú blasir við. Rifjum fyrst upp þá staðreynd að ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á að opna háskólana til að mæta auknu atvinnuleysi. Gott. Bara í HÍ hafa nú 1.400 manns sótt um nám, þar af helmingur í meistaranámi. En það eru svik að beina fólki inn í skóla á sama tíma og jafn mikið fjármagn er tekið út úr þeim. Tæpur milljarður er tekinn af HÍ. 270 milljónir í almennan rekstrarkostnað og 656 milljónir í fyrirhugaða hækkun á rannsóknaframlagi sem búið var að ráðstafa. Framlög til LÍN lækka um 1.360 milljarða. Miðað við fjölda nýrra lánþega og hversu brýnt er að hækka framfærslulánin blasir við að sjóðurinn stendur ekki undir þessu. Hátekjuskattur væri e.t.v. að miklu leyti táknræn aðgerð, þótt orð formanns Samfylkingarinnar um það mál hafi verið teygð. Hún myndi samt skila peningum. Ég vil frekar fara þá leið en taka upp komugjöld vegna innlagnar á sjúkrahús eins nú á að gera. Grafalvarlegt. Er þetta táknræn gjaldtaka sem sýnir að tækifærið til að byggja á jöfnuði, á ekki að nota? UJ sendu frá sér ályktun á mánudaginn. Þar er dregið í efa að Sjálfstæðisflokkurinn sé fær um að taka þátt í enduruppbyggingu Íslands þar sem byggt er á jöfnum tækifærum. Samfylkingin hefur náð mörgum velferðarmálum í gegn í ríkisstjórnarsamstarfinu en nú öskrar Ísland á enn betri forgangsröðun í þágu jafnaðar. Höfundur er formaður Ungra jafnaðarmanna.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir Skoðun