Sport

Usain Bolt: Þrjú gullverðlaun - þrjú heimsmet

Jamaíkubúinn Usain Bolt vann í nótt sín þriðju gull verðlaun á Ólympíuleikunum í Peking þegar hann og landar hans komu fyrstir í mark í 4x100 metra boðhlaupi. Jamaíska sveitin setti heimsmet líkt og Bolt gerði bæði í 100 og 200 metra hlaupi fyrr á leikunum.

Sveitin bætti heimsmet Bandaríkjamanna frá árinu 1992 um 30/100 úr sekúndu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×