Innlent

Stór eftirskjálfti við Ingólfsfjall

Jarðskjálfti 3,3 að stærð mældist rétt fyrir klukkan hálfsjö í morgun við norðanvert Ingólfsfjall.

Hann var á 5 km dýpi og fannst á Selfossi. Fáeinir minni skjálftar hafa mælst í kjölfarið. Þetta eru eftirskjálftar frá Suðurlandsskjálftanum sem varð þann 29. maí s.l.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×