Óvíst með 8% samdrátt í launakostnaði borgarinnar 19. ágúst 2008 20:59 Ólafur F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, tilvonandi borgarstjóri. Hanna Birna Kristjánsdóttir, verðandi borgarstjóri, segir að ekki hafi verið tekin afstaða til fjölmargra tillagna embættismanna Reykjavíkurborgar. Þar á meðal er tillaga um að draga saman launakostnað borgarinnar og minnka yfirvinnu borgarstarfsmanna. Á blaðamannafundi F-listans í Ráðhúsinu í morgun vitnaði Ólafur F. Magnússon í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar. Þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði dreginn saman um átta prósent og auk þess dregið verði úr yfirvinnu. Hanna Birna sagði í kvöldréttum Ríkisútvarpsins að hún hafi ekki séð umrædda tillögu. ,,Ég hugsa að þetta eitt sé af fjölmörgum plöggum sem embættismenn borgarinnar hafa verið að leggja fram til umræðu og skoðunar vegna þeirra fjárhagsstöðu sem upp er komin í borginni og það hefur ekki nein afstaða tekin til neinna af þessum tillögum." ,,Það væri algjört ábyrgðarleysi af stóru sveitarfélagi eins og Reykjavík að ætla sér að fara í aðgerðir sem borgarstjóri nefnir þarna á þeim tímum sem nú blasir við. Það væri ekki að mínu viti að mæta því ástandi sem hér er," sagði Hanna í samtali við Rúv. Ekki náðist í Hönnu Birnu í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Tengdar fréttir Skýrist á fimmtudag til hvaða aðgerða verður gripið Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að ræða fyrirhugaðar sparnaðaraðgerðir hjá borginni á forsendum minnisblaðsins sem Ólafur F. Magnússon talaði um á blaðamannafundi fyrr í dag. Ólafur sagði frá því að hugmyndir væru uppi innan borgarkerfisins að draga saman launakostnað um átta prósent og minnka yfirvinnu borgarstarfsmanna. Gísli segir málin skýrast á fimmtudaginn kemur. 19. ágúst 2008 14:23 Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson formann flokksins sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði minnkaður um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. 19. ágúst 2008 11:39 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir, verðandi borgarstjóri, segir að ekki hafi verið tekin afstaða til fjölmargra tillagna embættismanna Reykjavíkurborgar. Þar á meðal er tillaga um að draga saman launakostnað borgarinnar og minnka yfirvinnu borgarstarfsmanna. Á blaðamannafundi F-listans í Ráðhúsinu í morgun vitnaði Ólafur F. Magnússon í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar. Þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði dreginn saman um átta prósent og auk þess dregið verði úr yfirvinnu. Hanna Birna sagði í kvöldréttum Ríkisútvarpsins að hún hafi ekki séð umrædda tillögu. ,,Ég hugsa að þetta eitt sé af fjölmörgum plöggum sem embættismenn borgarinnar hafa verið að leggja fram til umræðu og skoðunar vegna þeirra fjárhagsstöðu sem upp er komin í borginni og það hefur ekki nein afstaða tekin til neinna af þessum tillögum." ,,Það væri algjört ábyrgðarleysi af stóru sveitarfélagi eins og Reykjavík að ætla sér að fara í aðgerðir sem borgarstjóri nefnir þarna á þeim tímum sem nú blasir við. Það væri ekki að mínu viti að mæta því ástandi sem hér er," sagði Hanna í samtali við Rúv. Ekki náðist í Hönnu Birnu í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Tengdar fréttir Skýrist á fimmtudag til hvaða aðgerða verður gripið Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að ræða fyrirhugaðar sparnaðaraðgerðir hjá borginni á forsendum minnisblaðsins sem Ólafur F. Magnússon talaði um á blaðamannafundi fyrr í dag. Ólafur sagði frá því að hugmyndir væru uppi innan borgarkerfisins að draga saman launakostnað um átta prósent og minnka yfirvinnu borgarstarfsmanna. Gísli segir málin skýrast á fimmtudaginn kemur. 19. ágúst 2008 14:23 Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson formann flokksins sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði minnkaður um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. 19. ágúst 2008 11:39 Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Innlent Fleiri fréttir Nýr varaþingmaður stekkur inn í fjarveru Guðmundar Inga Tekur við rekstri Hornbrekku á Ólafsfirði Færslur sem veki reiði séu margfalt áhrifameiri en aðrar Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Skilur vonbrigðin en hafnar því að hafa tekið óupplýsta ákvörðun Fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Sjá meira
Skýrist á fimmtudag til hvaða aðgerða verður gripið Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segist ekki ætla að ræða fyrirhugaðar sparnaðaraðgerðir hjá borginni á forsendum minnisblaðsins sem Ólafur F. Magnússon talaði um á blaðamannafundi fyrr í dag. Ólafur sagði frá því að hugmyndir væru uppi innan borgarkerfisins að draga saman launakostnað um átta prósent og minnka yfirvinnu borgarstarfsmanna. Gísli segir málin skýrast á fimmtudaginn kemur. 19. ágúst 2008 14:23
Ólafur til liðs við frjálslynda - niðurskurður í vændum hjá borginni Ólafur F. Magnússon borgarstjóri boðaði til blaðamannafundar klukkan 11:00 í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Þar tilkynnti Ólafur að hann hygðist ganga í Frjálslynda flokkinn og bjóða fram undir merkjum hans í næstu kosningum. Ólafur sagðist hafa rætt við Guðjón Arnar Kristjánsson formann flokksins sem styður ákvörðun Ólafs. Á fundinum vitnaði Ólafur einnig í minnisblað sem samið var á fjármálaskrifstofu borgarinnar en þar er gert ráð fyrir því að launakostnaður borgarinnar verði minnkaður um átta prósent auk þess sem dregið verði úr yfirvinnu. 19. ágúst 2008 11:39