Innlent

Varað við gæsum á Akureyri

Lögreglan á Akureyri varar ökumenn við gæsum á Drottningarbrautinni þessa dagana.

Þær fara þar yfir í hópum með unga sína og drápust sjö ungar þegar ekið var yfir þá í fyrrinótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×