Valgerður gagnrýnir Katrínu og Kristján Þór 6. ágúst 2008 20:25 Valgerður Sverrisdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins. Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. Þetta kemur fram í nýjum pistli á heimasíðu Valgerðar Sverrisdóttur. Katrín er mikilli andstöðu við Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, sem lagðist gegn heildstæðu umhverfismati vegna framkvæmda á Bakka í umsögn, að sögn Valgerðar. ,,Hún styður hins vegar umhverfisráðherra í ákvörðun sinni," segir Valgerður og bætir við að hún lesi út úr orðum Katrínar að Landsvirkjun fái leyfi til tilraunaborana á svæðinu þrátt fyrir að heildstætt umhverfismat liggi ekki fyrir. Valgerður segir að Kristján Þór reyni að drepa málinu á dreif með því að koma fram sem varaformaður fjárlaganefndar og tala sem slíkur fyrir því að sveitarfélögin fái hlutdeild í fjármagnstekjuskatti. ,,Það er ár síðan fjármálaráðherra, sem líka er sjálfstæðismaður, sló þetta algjörlega út af borðinu og það gerði hann aftur í hádegisfréttum í dag." ,,Ýmsum hefur orðið hugsað til þess þessa dagana hvílíkt lán það var fyrir Austfirðinga að á þeim tíma sem uppbyggingin átti sér stað fyrir austan sat ríkisstjórn í landinu sem vann með heimamönnum að uppbyggingunni. Enda má fullyrða að aldrei hefði orðið af þeim framkvæmdum ef svo hefði ekki verið," segir Valgerður. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Varaformaður Framsóknarflokksins gagnrýnir harðalega Katrínu Júlíusdóttir, formann iðnaðarnefndar, og Kristján Þór Júlíusson, varaformann nefndarinnar, varðandi yfirlýsingar þeirra um fyrirhugað álver á Bakka. Þetta kemur fram í nýjum pistli á heimasíðu Valgerðar Sverrisdóttur. Katrín er mikilli andstöðu við Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra, sem lagðist gegn heildstæðu umhverfismati vegna framkvæmda á Bakka í umsögn, að sögn Valgerðar. ,,Hún styður hins vegar umhverfisráðherra í ákvörðun sinni," segir Valgerður og bætir við að hún lesi út úr orðum Katrínar að Landsvirkjun fái leyfi til tilraunaborana á svæðinu þrátt fyrir að heildstætt umhverfismat liggi ekki fyrir. Valgerður segir að Kristján Þór reyni að drepa málinu á dreif með því að koma fram sem varaformaður fjárlaganefndar og tala sem slíkur fyrir því að sveitarfélögin fái hlutdeild í fjármagnstekjuskatti. ,,Það er ár síðan fjármálaráðherra, sem líka er sjálfstæðismaður, sló þetta algjörlega út af borðinu og það gerði hann aftur í hádegisfréttum í dag." ,,Ýmsum hefur orðið hugsað til þess þessa dagana hvílíkt lán það var fyrir Austfirðinga að á þeim tíma sem uppbyggingin átti sér stað fyrir austan sat ríkisstjórn í landinu sem vann með heimamönnum að uppbyggingunni. Enda má fullyrða að aldrei hefði orðið af þeim framkvæmdum ef svo hefði ekki verið," segir Valgerður.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira