Logi: Skrítinn leikur Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 18. ágúst 2008 03:54 Logi Geirsson skoraði þrjú mörk gegn Egyptum. Mynd/Vilhelm „Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var," sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. „Annars var þetta skrítinn leikur. Við vöknuðum fimm í nótt til þess að fara í útileikfimi og morgunmat. Við komumst aldrei í almennilegan gír en sýndum samt karakter með því að ná þessu í lokin. Það verður gaman að sjá hver andstæðingurinn verður í næstu umferð," sagði Logi en það skýrist síðar í dag hvaða liði Ísland mætir í átta liða úrslitunum. „Nú byrjar gamanið. Það verður bara hreinn úrslitaleikur um það hvort við spilum um medalíu eða ekki. Það er hrikaleg tilhlökkun að spila þann leik."Íslenski landsliðshópurinn þjappar sér saman fyrir síðustu sókn leiksins sem tryggði Íslandi sigurinn. Vilhelm GunnarssonGuðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonHér vill hann fá brottvísun á egypskan leikmann. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson kom einu sinni við sögu í leiknum er hann freistaði að verja víti frá Zaky. Það tókst honum ekki, frekar en Hreiðari. Vilhelm GunnarssonHreiðar sér hér eftir af boltanum í íslenska markið. Vilhelm GunnarssonSigfús er kátur í bragði í leikslok og ræðir hér við Guðmund. Vilhelm GunnarssonHér ræða hann og Guðjón Valur málin. Vilhelm GunnarssonRóbert Gunnarsson sýndi ótrúlega takta á línunni og skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum. Fiskaði þar að auki eitt víti. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Tók aðeins þrjú skot í það heila. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur átti frábæran leik og skoraði tíu mörk. Vilhelm GunnarssonÁsgeir Örn náði sér ekki á strik og skoraði eitt mark. Vilhelm GunnarssonRóbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vilhelm GunnarssonLogi kom sterkur inn í upphafi síðari hálfleiks og skoraði þrjú í röð. Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson brá sér í sóknina og skoraði eitt gott mark. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Guðmundur ræða málin. Vilhelm Gunnarsson Handbolti Tengdar fréttir Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
„Maður verður að hafa þetta spennandi. Það var kannski jákvætt að ná jafntefli úr því sem komið var," sagði Logi Geirsson eftir jafnteflið gegn Egyptum í nótt. „Annars var þetta skrítinn leikur. Við vöknuðum fimm í nótt til þess að fara í útileikfimi og morgunmat. Við komumst aldrei í almennilegan gír en sýndum samt karakter með því að ná þessu í lokin. Það verður gaman að sjá hver andstæðingurinn verður í næstu umferð," sagði Logi en það skýrist síðar í dag hvaða liði Ísland mætir í átta liða úrslitunum. „Nú byrjar gamanið. Það verður bara hreinn úrslitaleikur um það hvort við spilum um medalíu eða ekki. Það er hrikaleg tilhlökkun að spila þann leik."Íslenski landsliðshópurinn þjappar sér saman fyrir síðustu sókn leiksins sem tryggði Íslandi sigurinn. Vilhelm GunnarssonGuðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir sínum mönnum til. Vilhelm GunnarssonHér vill hann fá brottvísun á egypskan leikmann. Vilhelm GunnarssonBjörgvin Páll Gústavsson kom einu sinni við sögu í leiknum er hann freistaði að verja víti frá Zaky. Það tókst honum ekki, frekar en Hreiðari. Vilhelm GunnarssonHreiðar sér hér eftir af boltanum í íslenska markið. Vilhelm GunnarssonSigfús er kátur í bragði í leikslok og ræðir hér við Guðmund. Vilhelm GunnarssonHér ræða hann og Guðjón Valur málin. Vilhelm GunnarssonRóbert Gunnarsson sýndi ótrúlega takta á línunni og skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum. Fiskaði þar að auki eitt víti. Vilhelm GunnarssonÓlafur Stefánsson skoraði aðeins tvö mörk í leiknum. Tók aðeins þrjú skot í það heila. Vilhelm GunnarssonGuðjón Valur átti frábæran leik og skoraði tíu mörk. Vilhelm GunnarssonÁsgeir Örn náði sér ekki á strik og skoraði eitt mark. Vilhelm GunnarssonRóbert í kunnulegri stöðu á línunni. Vilhelm GunnarssonLogi kom sterkur inn í upphafi síðari hálfleiks og skoraði þrjú í röð. Vilhelm GunnarssonSigfús Sigurðsson brá sér í sóknina og skoraði eitt gott mark. Vilhelm GunnarssonÓlafur og Guðmundur ræða málin. Vilhelm Gunnarsson
Handbolti Tengdar fréttir Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04 Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Ísland á enn möguleika á efsta sætinu Ísland getur enn náð efsta sætinu í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking ef úrslit í öðrum leikjum verða liðinu hagstæð. Ísland á þó engan möguleika á að lenda í fjórða sæti riðilsins. 18. ágúst 2008 03:04
Jafntefli gegn Egyptum Ísland má þakka fyrir að hafa náð einu stigi gegn Egyptum í lokaleik sínum í B-riðli handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking. 17. ágúst 2008 23:45