Sport

Bungei tók gullið í 800 metra hlaupi karla

Keníumaðurinn Wilfred Bungei fagnar hér sigri í 800 metra hlaupi.
Keníumaðurinn Wilfred Bungei fagnar hér sigri í 800 metra hlaupi.

Keníumaðurinn Wilfred Bungei varð hlutskarpastur í 800 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Peking. Bungei kom fyrstur mark eftir harða keppni við Súdanann Ismail Ahmed Ismail og landa sinn Alfred Kirwa Yego.

Bungei, sem varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2006, varð aðeins fimmti á síðustu Ólympíuleikum fyrir fjórum árum og því var þetta kærkomið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×