Innlent

Strangt eftirlit með farþegum til Vestmannaeyja

Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur strangt eftirlit með farþegum, sem koma til Eyja með Herjólfi þessa dagana í aðdraganda þjóðhátíðar í Eyjum.

Lögreglumenn hafa fíkniefnahund sér til liðsauka, enda er verið að leita að fíkniefnum. Ekkert hefur enn fundist, en vitað er að um dæmi þess að fíkniefnaslar hafa komið til Eyja með nokkrum fyrirvara fyrir þjóðhátíð, til að sleppa við leit á þjóðhátíðargestum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×