Innlent

32 vilja stýra menningarhúsinu á Akureyri

Frá Akureyri.
Frá Akureyri.

Alls sóttu 32 um framkvæmdastjórastöðu menningarhússins Hofs á Akureyri sem nú er byggingu.

Stýrihópur um undirbúning rekstrar menningarhússins auglýsti eftir umsækjendum. Sá hópur mun þó ekki taka ákvörðun um ráðninguna heldur stjórn Hofs, menningarfélags, sem mun í framhaldinu annast rekstur hússins samkvæmt samningi sem gerður verður við félagið. Gengið verður frá stofnun félagsins og skipun stjórnar um miðja næstu viku.

Umsækjendur eru í stafrófsröð:

Anna Jóna Guðmundsdóttir, meistaranemi

Arinbjörn Kúld, stjórnunarfræðingur

Arndís Bergsdóttir, félags- og fjölmiðlafræðingur

Georg Árnason, forstjóri

Bryndís Bjarnarson, meistaranemi

Daníel Arason, tónlistarmaður

Edda Hrund Guðmundsdóttir, verkefnastjóri

Einar Þ.Pálsson, framkvæmdastjóri

Freyr Antonsson, upplýsingafulltrúi

Hulda Ingibjörg Rafnarsdóttir, verkefnastjóri

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri

Jón Ólafur Valdimarsson, meistaranemi

Jónína Erna Arnardóttir, deildarstjóri

Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri

Kristján Kristjánsson, framkvæmdastjóri

Magnús Már Þorvaldsson, fulltrúi

Margrét Bóasdóttir, tónlistarmaður

Pétur Bjarnason, framkvæmdastjóri

Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi

Sigurður Guðjónsson, sérfræðingur

Sigurður Kaiser, framkvæmdastjóri

Sigvaldi Már Guðmundsson, sérfræðingur

Skúli Gautason, viðburðafulltrúi

Stefán Stefánsson

Tómas Sævarsson, skrifstofustjóri

Sjö umsækjendur óskuðu nafnleyndar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×