Sport

Thorkildsen varði Ólympíutitilinn í spjótkasti

Norðmaðurinn Andreas Thorkildsen kann greinilega vel við sig i umhverfi Ólympíuleikanna.
Norðmaðurinn Andreas Thorkildsen kann greinilega vel við sig i umhverfi Ólympíuleikanna.

Norðmaðurinn Andreas Thorkildsen gerði sér lítið fyrir og varði Ólympíutitill sinn í spjótkasti með því að kasta 90,57 metra sem er Ólympíumet. Yfirburðir Thorkildsen voru miklir því næsti maður kastaði rétt tæpum fjórum metrum styttra.

Lettinn Ainars Kovals varð annar með kast upp á 86,64 metra og finnski heimsmeistarinn Tero Pitkamiki varð þriðji með 86,16 metra. 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×