Sjónarmið mannúðar og réttlætis fá að njóta sín 22. ágúst 2008 11:30 Katrín Theódórsdóttir. Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Paul Ramses, segir fulla ástæðu til að þakka dómsmálaráðherra og öðrum íslenskum stjórnvöldum fyrir að hafa tekið jákvæða ákvörðun í máli flóttamannsins Ramsesar. Hún segir að í meginatriðum sé niðurstaða dómsmálaráðherra í samræmi við óskir sínar þannig að beiðni hans um hæli verður tekin fyrir að nýju. „Þótt deila megi um lagatæknilegar útlistanir ráðuneytisins hlýtur megin niðurstaðan að skipta mestu máli; hér hafa sjónarmið mannúðar og réttlætis fengið að njóta sín, þannig að hægt er að líta á niðurstöðu málsins sem mikilvægan ávinning í mannréttindabaráttu á Íslandi," segir Katrín. „Með væntanlegri endurupptöku málsins má ætla að öryggi einstaklings sem sá fram á örvæntingu og ofsóknir í fjarlægu landi verði tryggt um leið og ung fjölskylda verður sameinuð á ný; eiginkona Ramsesar og ungt barn þeirra hjóna sem fæddist hér á landi hafa beðið föðurins um nokkurra vikna skeið. Um leið og þessu jákvæða skrefi er fagnað er full ástæða til að óska eftir því að framhald málsins verði af opinberu hálfu sömuleiðis í farvegi mannúðarsjónarmiða og félagslegs réttlætis," segir hún að lokum um leið og hún þakkar þeim „fjölmörgu sem lagt hafa þessu nauðsynjarmáli lið." Tengdar fréttir Mál Ramses skoðað á ný Umsókn Pauls Ramses Odour um hæli hér á landi verður tekin til umfjöllunar samkvæmt úrskurði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Ramses var vísað úr landi í júlí síðastliðnum. Þá kærði hann þá ákvörðun Útlendingastofnunar að hafna því að taka til meðferðar beiðni hans um hæli. 22. ágúst 2008 10:05 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Katrín Theódórsdóttir, lögmaður Paul Ramses, segir fulla ástæðu til að þakka dómsmálaráðherra og öðrum íslenskum stjórnvöldum fyrir að hafa tekið jákvæða ákvörðun í máli flóttamannsins Ramsesar. Hún segir að í meginatriðum sé niðurstaða dómsmálaráðherra í samræmi við óskir sínar þannig að beiðni hans um hæli verður tekin fyrir að nýju. „Þótt deila megi um lagatæknilegar útlistanir ráðuneytisins hlýtur megin niðurstaðan að skipta mestu máli; hér hafa sjónarmið mannúðar og réttlætis fengið að njóta sín, þannig að hægt er að líta á niðurstöðu málsins sem mikilvægan ávinning í mannréttindabaráttu á Íslandi," segir Katrín. „Með væntanlegri endurupptöku málsins má ætla að öryggi einstaklings sem sá fram á örvæntingu og ofsóknir í fjarlægu landi verði tryggt um leið og ung fjölskylda verður sameinuð á ný; eiginkona Ramsesar og ungt barn þeirra hjóna sem fæddist hér á landi hafa beðið föðurins um nokkurra vikna skeið. Um leið og þessu jákvæða skrefi er fagnað er full ástæða til að óska eftir því að framhald málsins verði af opinberu hálfu sömuleiðis í farvegi mannúðarsjónarmiða og félagslegs réttlætis," segir hún að lokum um leið og hún þakkar þeim „fjölmörgu sem lagt hafa þessu nauðsynjarmáli lið."
Tengdar fréttir Mál Ramses skoðað á ný Umsókn Pauls Ramses Odour um hæli hér á landi verður tekin til umfjöllunar samkvæmt úrskurði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Ramses var vísað úr landi í júlí síðastliðnum. Þá kærði hann þá ákvörðun Útlendingastofnunar að hafna því að taka til meðferðar beiðni hans um hæli. 22. ágúst 2008 10:05 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Mál Ramses skoðað á ný Umsókn Pauls Ramses Odour um hæli hér á landi verður tekin til umfjöllunar samkvæmt úrskurði dóms- og kirkjumálaráðuneytisins. Ramses var vísað úr landi í júlí síðastliðnum. Þá kærði hann þá ákvörðun Útlendingastofnunar að hafna því að taka til meðferðar beiðni hans um hæli. 22. ágúst 2008 10:05