Innlent

Húsleit á Sauðárkróki annars róleg nótt hjá lögreglunni

Rólegt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og engin alvarleg útköll. Níu voru þó teknir grunaðir um ölvunarakstur.

Sömu sögu er að segja frá öðrum umdæmum lögreglunnar á landinu og virðist nóttin hafa verið tíðindalítil. Lögreglan á Sauðárkróki gerði þó húsleit í nótt en varðist frekari frétta af málinu í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×