Ekki tilbúinn að gefa Hvergerðingum meira land 30. júní 2008 20:58 Ólafur Áki Ragnarsson Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segist ekki tilbúinn að gefa eftir meira landsvæði til Hvergerðinga. Sveitarfélögin greinir á um yfirráð yfir landspildum á mörkum sveitarfélagannna. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær hefur landspilda á mörkum sveitarfélaganna valdið nokkrum óþægindum. Svæðið tilheyrir Ölfusi en liggur þétt upp við Hveragerði. Þar búa um 20 íbúar sem sækja alla þjónustu til Hveragerðis. Haft var eftir Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra Hveragerðis í fréttum í gær að þessi staða væri byrjuð að skapa vandræði fyrir íbúa á umræddu svæði og truflaði einnig skipulagsmál. Bæjarstjóri Ölfuss vísar þessu á bug. "Þetta hlýtur að vera heimatilbúinn vandi í Hveragerði. Við erum alveg klárir á því hvar hreppamörkin eru. Við höfum verið með þetta skipulagsvald og erum alveg fullfærir um að skipuleggja ef að landeigandi óskar eftir skipulagi þá erum við alveg tilbúnir. það er enginn ágreiningur um það," segir Ólafur Áki. En kemur til greina að gefa svæðið eftir? "Ég tel það nú alls ekki. það er nú þannig að sveitarfélagamörkin voru ákveðin þarna árið 1946. við höfum í tvígang eða þrígang fært þau til fyrir Hvergerðinga." Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira
Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, segist ekki tilbúinn að gefa eftir meira landsvæði til Hvergerðinga. Sveitarfélögin greinir á um yfirráð yfir landspildum á mörkum sveitarfélagannna. Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gær hefur landspilda á mörkum sveitarfélaganna valdið nokkrum óþægindum. Svæðið tilheyrir Ölfusi en liggur þétt upp við Hveragerði. Þar búa um 20 íbúar sem sækja alla þjónustu til Hveragerðis. Haft var eftir Aldísi Hafsteinsdóttur bæjarstjóra Hveragerðis í fréttum í gær að þessi staða væri byrjuð að skapa vandræði fyrir íbúa á umræddu svæði og truflaði einnig skipulagsmál. Bæjarstjóri Ölfuss vísar þessu á bug. "Þetta hlýtur að vera heimatilbúinn vandi í Hveragerði. Við erum alveg klárir á því hvar hreppamörkin eru. Við höfum verið með þetta skipulagsvald og erum alveg fullfærir um að skipuleggja ef að landeigandi óskar eftir skipulagi þá erum við alveg tilbúnir. það er enginn ágreiningur um það," segir Ólafur Áki. En kemur til greina að gefa svæðið eftir? "Ég tel það nú alls ekki. það er nú þannig að sveitarfélagamörkin voru ákveðin þarna árið 1946. við höfum í tvígang eða þrígang fært þau til fyrir Hvergerðinga."
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira