Innlent

Hasspabbinn hefur áður komið við sögu lögreglu

Jón ´Hákon Halldórsson skrifar

Karlmaðurinn sem handtekinn var ásamt konu sinni fyrr í vikunni í Reykjanesbæ með 180 grömm af hassi hefur áður komið við sögu lögreglunnar, að sögn Jóhanns Benediktssonar lögreglustjóra. Parið gisti eina nótt í fangageymslum og dvaldi barnið hjá móður sinni í fangaklefanum sökum ungs aldurs. Jóhann segir að málið teljist upplýst og að gefin verði út ákæra á hendur manninum.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×