Erlent

Græða 180 milljarða á því að frídögum fækkar um einn

Fredrik Reinfeldt er forsætisráðherra Svíþjóðar.
Fredrik Reinfeldt er forsætisráðherra Svíþjóðar.

Sænska ríkið og sænsk fyrirtækið græða um 15 milljarðar sænskra króna, jafnvirði um 180 milljarða íslenskra, á því að 1. maí og uppstingingardag ber upp á sama dag í ár. Frá þessu er greint á fréttavef sænska ríkisútvarpsins.

Bent á að vegna þessa verði vinnandi fólk af einum frídegi í ár. Einn aukavinnudagur í Svíþjóð samsvarar hálfu prósenti af vergri landsframleiðslu eða 15 milljörðum sænskra króna að sögn hagfræðings hjá Samtökum atvinnulífsins í Svíþjóð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×