Innlent

Framsókn fékk stjórn OR - nefndir og ráð

Guðlaugur G. Sverrisson.
Guðlaugur G. Sverrisson.

Guðlaugur Sverrisson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, verður nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur.

Hann tekur við formennsku af Kjartani Magnússyni sem gegndi formennsku í tíð meirihluta sjálfstæðismanna og Ólafs F. Magnússonar. Kjartan hefur í stað þess tekið við formennsku í menntaráði og íþrótta og tómstundaráði og verður varaformaður stjórnar Orkuveitunnar.

Vísir greindi frá því í gær að Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, hefði komið til greina sem formaður stjórnar Orkuveitunnar.

Guðlaugur Sverrisson skipaði 18. sætið á lista framsóknarmanna fyrir síðustu alþingiskosningar en 14. sætið fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar. Auk þess að vera formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur er hann er starfsmaður Úrvinnslusjóðs.

Annars lítur listi yfir helstu nefndir og ráð svona út:

Borgarráð

BD-listi

Óskar Bergsson formaður

Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson

Kjartan Magnússon

Júlíus Vífill Ingvarsson

SV-listi

Dagur B Eggertsson

Björk Vilhelmsdóttir

Svandís Svavarsdóttir

 

Framkvæmda- og eignasjóður

BD-listi

Óskar Bergsson formaður

Jórunn Frímannsdóttir

Kristján Guðmundsson

Sigrún Magnúsdóttir

SV-listi

Stefán Jóhann Jóhannsson

Sigrún Elsa Smáradóttir

Sóley Tómasdóttir

 

Íþrótta- og tómstundaráð

BD-listi

Kjartan Magnússon formaður

Björn Gíslason

Valgerður Sveinsdóttir

Sigfús Ægir Árnason

SV-listi

Oddný Sturludóttir

Stefán Jóhann Stefánsson

Sóley Tómasdóttir

 

Leikskólaráð

BD-listi

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir formaður

Helga Kristín Auðunsdóttir

Fanný Gunnarsdóttir

Einar Örn Ævarsson

SV-listi

Sigrún Elsa Smáradóttir

Oddný Sturludóttir

Hermann Valsson

 

Mannréttindaráð

BD-listi

Marta Guðjónsdóttir formaður

Salvör Gissurardóttir

Björn Gíslason

Sakarias Elías Embari

SV-listi

Falasteen Abu Libdeh

Felix Bergsson

Jóhann Björnsson

 

Menningar- og ferðamálaráð

BD-listi

Áslaug Friðriksdóttir formaður

Marta Guðjónsdóttir

Jakob Hrafnsson

Brynjar Fransson

SV-listi

Guðrún Erla Geirsdóttir

Dofri Hermannsson

Guðrún Ásmundsdóttir

 

Menntaráð

BD-listi

Kjartan Magnússon formaður

Marta Guðjónsdóttir

Lilja Dögg Alferðsdóttir

Anna Margrét Ólafsdóttir

SV-listi

Oddný Sturludóttir

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

Helga Björg Ragnarsdóttir

 

Skipulagsráð

BD-listi

Júlíus Vífill Ingvarsson formaður

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Stefán Þór Björnsson

SV-listi

Stefán Benediktsson

Björk Vilhelmsdóttir

Svandís Svavarsdóttir

 

Umhverfis- og samgönguráð

BD-listi

Ragnar Sær Ragnarsson formaður

Gerður Hauksdóttir

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir

Gestur Guðjónsson

SV-listi

Dofri Hermannsson

Margrét Sverrisdóttir

Þorleifur Gunnlaugsson

 

Velferðarráð

BD-listi

Jórunn Frímannsdóttir formaður

Sif Sigfúsdóttir

Hallur Magnússon

Jóhanna Hreiðarsdóttir

SV-listi

Björk Vilhelmsdóttir

Marsibil Sæmundardóttir

Þorleifur Gunnlaugsson

 

Faxaflóahafnir

BD-listi

Júlíus Vífill Ingvarsson formaður

Jórunn Frímannsdóttir

Guðmundur Gíslason

SV-listi

Dagur B. Eggertsson

Þorleifur Gunnlaugsson

 

Orkuveita Reykjavíkur

BD-listi

Guðlaugur G. Sverrisson formaður

Kjartan Magnússon varaformaður

Júlíus Vífill Ingvarsson

SV-listi

Svandís Svavarsdóttir

Sigrún Elsa Smáradóttir








Fleiri fréttir

Sjá meira


×