Innlent

Jarðskjálfti upp á um fimm á Richter við Grímsey

Grímsey.
Grímsey.

Jarðskjálfti af stærð um fimm á Richter varð lukkan 18.36, um fjórtán kílómetra austnorðaustan af Grímsey eða á svipuðum slóðum og virknin hefur verið hvað mest í dag.

Allnokkrir eftirskjálftar hafa verið staðsettir á svæðinu, þeir stærstu um fjórir á Richter. Virknin er enn í gangi og ekki er útilokað að stærri

jarðskjálftar geti riðið yfir.

Alls hafa mælst tæplega 200 skjálftar austan Grímseyjar í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×